Málstofa RBF / Félagsráðgjafardeildar

Málstofa RBF/Félagsráðgjafardeildar

Föstudaginn 23 október kl. 12:10-13:00

Lögberg stofa 101

Kynning á úrræðum og stuðningi við þá sem greinst hafa með krabbamein og fjölskyldur þeirra

Sigrún Lillie Magnúsdóttir, forstöðumaður Ráðgafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Fjölskyldubrúin - Dæmi um heildrænt þjónustuúrræði

Anna Rós Jóhannesdóttir, félagsráðgjafi MSW. Yfirfélagsráðgjafi, LSH

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is