Master Class námskeið um faghandleiðslu verður á Grand hóteli 27. mars 2015 kl. 9:30 á vegum Handleiðslufélags Íslands.

Handleiðsla – Master Class

Master Class  námskeið um faghandleiðslu verður á Grand hóteli
27. mars 2015  kl. 9:30 á vegum Handleiðslufélags Íslands.

Kennari er Peter Hawkins                           

Peter Hawkins er  forseti APECS  (Association of Professional Executive Coaching and Supervision).  Peter er meðal fremstu ráðgjafa, þjálfara og rannsakenda á sviði stefnumótunar og leiðtogafræða.  Þá hefur hann verið ráðgjafi margra fremstu fyrirtækja um allan heim þar á meðal í Evrópu, Austurlöndum, Suður Afríku og Bandaríkjum þar sem hann aðstoðaði vinnuhópa og stjórnir við endurskoðun á stefnumótun stjórnskipulags.  Hann hefur ennfremur þjálfað fjölda stjórna og framkvæmdastjóra til þess að gera þeim kleift að koma fram með sín eigin sjónarmið, gildi, samvinnu og framtíðaskipulag. Hann hefur gefið út nokkrar bækur m.a. Coaching, Mentoring and Organizational Consultancy: Supervision and Development ásamt Nick Smith og Supervision in the Helping Professions ásamt Robin Shohe með framlagi frá Judy Ryde og Joan Wilmot.

Hverjum er kennslan ætluð 
Þetta Master Class námskeið er ætlað fagfólki í meðferðarvinnu, menntavísindum, vinnuvernd, stjórnendum og öðrum þeim sem hafa áhuga á vinnuvernd sem og faglegum og vönduðum vinnubrögðum.

 

Nánari upplýsingar um faghandleiðslu má finna á síðunni:  www.handleidsla.is  
Skráning hér:
https://events.artegis.com/event/MasterClass2015

Verði er stillt í hóf og er kr. 15.000.-

Námskeiðið er haldið í samstarfi við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og Félagsráðgjafafélag Íslands.

 

Draft programme for Master-Class

09:30 - 10:00

Welcome and Introductions and agreeing contract for the day

10:00 - 10:30

The Current Global Context for Coaching and Coaching Supervision

10:30 - 10:45

What is supervision and what are its main functions?

10:45 - 11:00

The CLEAR model of Supervision including Contracting for supervision

11:00 - 11:20

Refreshment break

11:20 - 12:50

The Seven-Eyed Model of Supervision - with a live experience of each of the seven modes

12:50 - 13:50

Lunch

13:50 - 15:10

Real-time supervision on current issues

15:10 - 15:40

Integration the learning and applying it back at work

15:40 - 16:00

Refreshment break

16:00 - 16:30

Creating a development plan for improving the value you and your clients can get from supvervision

16:30 - 17:00

Review of the learning

17:00

Finish

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is