Forvarnir eru besta leiðin

Ráðstefnan Forvarnir eru besta leiðin var haldin í Odda, Háskóla Íslands, dagana 23. og 24. apríl 2013. Blátt áfram og Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd stóðu að ráðstefnunni í samstarfi við Jafnréttisstofu. Sérstakur stuðningsaðili var hljómsveitin Skálmöld.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is