2018

Að venju standa Félagsráðgjafardeild HÍ og RBF að málstofuröð og er þemað að þessu sinni ungt fólk.

Málstofur haustsins 2018 eru eftirfarandi:

Föstudagur, 5. október, kl. 12-13 í Veröld, Húsi Vigdísar, VHV-007.

Una Jónsdóttir, Deildarstjóri leigumarkaðsmála hjá Íbúðalánasjóði með erindið: Staða og þróun húsnæðismála

Föstudaginn, 9. nóvember, kl. 12-13 í Veröld, Húsi Vigdísar, VHV-007.

Guðný Björk Eydal, prófessor við Félagsráðgjafardeilda, Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði og Árdís A. Arnalds, doktorsnemi í félagsráðgjöf eru með erindið: Íslenska umhyggjubilið og kynjajafnrétti.

Föstudaginn, 7. desember, kl. 12-13 í Odda, stofu 106.

Kristín Siggeirsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Janus endurhæfingu og Sigríður Anna Einarsdóttir, félagsráðgjafi hjá Janusi endurhæfingu með erindið: Ungt fólk, þung vandamál, gervigreind og vinnumarkaður.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is