Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd

1.jpg

Á döfinni hjá RBF

Málstofuröð RBF: 

18. júní 

Hádegismálstofa:

15. maí The challenges and opportunities of integrating disaster knowledge within social work curriculum. 

Námskeið RBF

Að verða foreldri  (26.-27. apríl)

Barn í blóma (29. apríl-27. maí)

Gegn ofbeldi


Velkomin á vefsíðu RBF

Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd (RBF) er rannsókna- og fræðslustofnun. Rannsóknastofnuninni er ætlað að vera víðtækur vettvangur rannsókna á sviði félagsráðgjafar, einkum öllu því er lýtur að stefnumörkun, þróun og þjónustu í barna- og fjölskylduvernd sem spannar allt lífsskeiðið frá æsku til efri ára.